fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Er múslimi og neitaði að halda á bjór

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 13:30

Sadio Mane (til vinstri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og árlega hélt Bayern Munchen sína hefðbundnu myndatöku, þar sem leikmenn liðsins klæða sig í Lederhosen og skála í hveitibjór að hætti Bæjara.

Sadio Mane, nýr leikmaður Bayern, tók þátt í myndatökunni en hann vildi þó ekki halda á bjór. Er það vegna trúar hans, en hann er múslimi.

Mane kom til Bayern frá Liverpool í sumar fyrir 35 milljónir punda. Hann hafði verið einn besti leikmaður enska liðsins undanfarin ár.

Senegalinn hefur farið vel af stað í Þýskalandi og skorað þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum í efstu deild þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“