fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

De Jong og Depay mættir til Englands í skugga orðróma

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 12:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, er mættur til Lundúna. Hann flaug þangað í morgun.

Hollenski miðjumaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Manchester United í sumar. Samuel Marsden á ESPN segir þó að hann sé ekki staddur á Englandi af knattspyrnutengdum ástæðum.

Marsden segir leikmenn Barcelona hafa fengið tveggja daga frí og að De Jong, ásamt Memphis Depay, hafi farið til Lundúna.

Einhvers staðar er sagt frá því að Donny van de Beek, leikmaður United, sé að gifta sig.

Samkvæmt Marsden er enn líklegasta niðurstaðan að De Jong verði áfram hjá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni