fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

De Jong og Depay mættir til Englands í skugga orðróma

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 12:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, er mættur til Lundúna. Hann flaug þangað í morgun.

Hollenski miðjumaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Manchester United í sumar. Samuel Marsden á ESPN segir þó að hann sé ekki staddur á Englandi af knattspyrnutengdum ástæðum.

Marsden segir leikmenn Barcelona hafa fengið tveggja daga frí og að De Jong, ásamt Memphis Depay, hafi farið til Lundúna.

Einhvers staðar er sagt frá því að Donny van de Beek, leikmaður United, sé að gifta sig.

Samkvæmt Marsden er enn líklegasta niðurstaðan að De Jong verði áfram hjá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak vill fara frá Newcastle

Isak vill fara frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Adam Örn í Leikni

Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fær alvöru samkeppni

Chelsea fær alvöru samkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð
433Sport
Í gær

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall
433Sport
Í gær

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart