fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Cavani kominn til Valencia – Gerir tveggja ára samning

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 20:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani hefur skrifað undir tveggja ára samning við Valencia á Spáni.

Þetta var staðfest í kvöld en þessi reynslumikli leikmaður kemur til spænska liðsins á frjálsri sölu.

Cavani er 35 ára gamall sóknarmaður sem spilaði síðast með Manchester United frá 2020 til 2022.

Hann skoraði 12 mörk í 41 deildarleik þar en hafði áður raðað inn mörkum með bæði Napoli og Paris Saint-Germain.

Þetta er gríðarlegur liðsstyrkur fyrir Valencia sem hefur verið á töluverðri niðurleið undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak vill fara frá Newcastle

Isak vill fara frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Adam Örn í Leikni

Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fær alvöru samkeppni

Chelsea fær alvöru samkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð
433Sport
Í gær

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall
433Sport
Í gær

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart