fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Umboðsmaður Osimhen svarar orðrómum um Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Victor Osimhen hefur neitað fyrir það að leikmaðurinn sé á leið til Manchester United.

Sögusagnir hafa verið í gangi um að Osimhen gæti endað á Old Trafford og farið í skiptum fyrir Cristiano Ronaldo sem myndi ganga í raðir Napoli á móti.

Roberto Calenda, umboðsmaður Osimhen, neitar þó þessum orðrómum og segir að sóknarmaðurinn sé aðeins einbeittur að Napoli.

Ronaldo hefur í dágóðan tíma verið orðaður við Napoli sem og önnur lið en hann vill komast burt frá Man Utd til að spila í Meistaradeildinni.

,,Það eru engar viðræður í gangi, engin skipti,“ sagði umboðsmaðurinn Calenda.

,,Victor Osimhen er leikmaður Napoli og vill spila í Meistaradeildinni með liðinu með stolti ásamt liðsfélögum og þjálfurum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Birnir Breki til ÍA

Birnir Breki til ÍA
433Sport
Í gær

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Í gær

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Aston Villa hló að tilboði Manchester United

Aston Villa hló að tilboði Manchester United
433Sport
Í gær

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna