fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Southampton bauð upp á gott grín eftir stórsigur Liverpool í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 16:20

Firmino skorar fyrir Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann ótrúlegan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Bournemouth á Anfield.

Liverpool skoraði heil níu mörk gegn nýliðunum og fékk ekkert á sig í 9-0 heimasigri sem var sá fyrsti hjá liðinu í deildinni á tímabilinu.

Þetta er í annað sinn sem Liverpool skorar níu mörk í efstu deild en það gerðist síðast gegn Crystal Palace árið 1989.

Lið Southampton bauð upp á gott grín á Twitter síðu sinni eftir leikinn í dag og bauð Bournemouth þar aðstoð sína.

Southampton þekkir það að tapa 9-0 í ensku úrvalsdeildinni og gerði það gegn Leicester í október árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“
433Sport
Í gær

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax