fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Lagður í einelti og fær enga virðingu frá vinnuveitendum – Heimtar 660 milljónir til að kveðja

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Martin Braithwaite hefur þurft að upplifa ýmislegt á Spáni en hann leikur með liði Barcelona.

Barcelona hefur í allt sumar reynt að losna við Braithwaite sem á inni laun hjá félaginu og neitar að fara annað fyrr en þau eru borguð.

Stuðningsmenn sem og aðrir tengdir Barcelona hafa í raun lagt Braithwaite í einelti og áreitt hann vegna þess að hann vill fá laun sín borgun.

Barcelona reynir allt hvað félagið getur til að fá inn auka pening þar sem fjárhagsstaða liðsins er virkilega slæm.

Samkvæmt nýjustu fregnum vill Braithwaite fá fjórar milljónir punda eða um 660 milljónir króna frá vinnuveitendum sínum ef hann á að yfirgefa félagið í sumar.

Daninn hefur hingað til neitað að rifta samningi sínum en Barcelona hefur þó engan áhuga á að borga þessa upphæð og er staðan ansi erfið.

Greint er frá því að Börsungar séu tilbúnir að borga Braithwaite tvær milljónir evra en hann tekur það ekki í mál eftir hvernig félagið kom fram við hann sem og aðra leikmenn.

Margir hafa komið Braithwaite til varnar sem vill aðeins fá sín laun borguð en aðrir hafa lagt hann í mikið einelti á netinu og fær hann ekki að æfa með aðalliði félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Í gær

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham