fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Ítalía: Mourinho náði í gott stig – Milan með sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 21:22

Tammy Abraham / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur á Ítalíu í kvöld er Juventus og Roma áttust við á heimavelli þess fyrrnefnda.

Bæði lið voru taplaus fyrir viðureignina en Roma hafði unnið báða sína leiki í fyrstu tveimur umferðunum en Juventus unnið einn og gert eitt jafntefli.

Annað jafntefli var á boðstólnum í kvöld þar sem Tammy Abraham sá um að tryggja Jose Mourinho og hans mönnum stig.

Dusan Vlahovic hafði komið Juventus yfir snemma leiks en Abraham jafnaði metin í síðari hálfleik.

AC Milan vann þá skyldisigur á Bologna er liðin mættust á San Siro.

Rafael Leao og Olivier Giroud komust á blað fyrir Milan sem er á toppi deildarinnar með sjö stig.

Juventus 1 – 1 Roma
1-0 Dusan Vlahovic(‘2)
1-1 Tammy Abraham(’69)

Milan 2 – 0 Bologna
1-0 Rafael Leao(’21)
2-0 Olivier Giroud(’58)

Spezia 2 – 2 Sassuolo
0-1 Davide Frattesi(’27)
1-1 Simone Bastoni(’30)
2-1 Mbala Nzol (’45, víti)
2-2 Andrea Pinamonti(’50)

Cremonese 1 – 2 Torino
0-1 Matteo Bianchetti(’17 , sjálfsmark)
0-2 Nemanja Radonji(’65)
1-2 Leonardo Sernicola(’80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Í gær

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham