fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ítalía: Mourinho náði í gott stig – Milan með sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 21:22

Tammy Abraham / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur á Ítalíu í kvöld er Juventus og Roma áttust við á heimavelli þess fyrrnefnda.

Bæði lið voru taplaus fyrir viðureignina en Roma hafði unnið báða sína leiki í fyrstu tveimur umferðunum en Juventus unnið einn og gert eitt jafntefli.

Annað jafntefli var á boðstólnum í kvöld þar sem Tammy Abraham sá um að tryggja Jose Mourinho og hans mönnum stig.

Dusan Vlahovic hafði komið Juventus yfir snemma leiks en Abraham jafnaði metin í síðari hálfleik.

AC Milan vann þá skyldisigur á Bologna er liðin mættust á San Siro.

Rafael Leao og Olivier Giroud komust á blað fyrir Milan sem er á toppi deildarinnar með sjö stig.

Juventus 1 – 1 Roma
1-0 Dusan Vlahovic(‘2)
1-1 Tammy Abraham(’69)

Milan 2 – 0 Bologna
1-0 Rafael Leao(’21)
2-0 Olivier Giroud(’58)

Spezia 2 – 2 Sassuolo
0-1 Davide Frattesi(’27)
1-1 Simone Bastoni(’30)
2-1 Mbala Nzol (’45, víti)
2-2 Andrea Pinamonti(’50)

Cremonese 1 – 2 Torino
0-1 Matteo Bianchetti(’17 , sjálfsmark)
0-2 Nemanja Radonji(’65)
1-2 Leonardo Sernicola(’80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Í gær

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United