fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Antony staðfestir að hann vilji komast burt – Biður um að þeir samþykki metupphæð

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 10:22

Antony.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Antony hefur staðfest það að hann vilji yfirgefa Ajax í sumar og komast til Manchester United.

Antony hefur lengi verið á óskalista Man Utd í sumar en Ajax hefur hingað til hafnað öllum tilboðum enska liðsins og það síðasta hljóðaði upp á 90 milljónir evra.

Hollenska liðið vill alls ekki missa sinn helsta leikmann í sókninni en hann er ákveðinn í að komast burt.

Antony ræddi við blaðamanninn Fabrizio Romano og er mjög skýr með það hvað hann vill áður en glugginn lokar í lok mánaðar.

,,Ég ræddi við félagið í dag og þann vilja að yfirgefa félagið en að þessu sinni með gott tilboð á borðinu. Ajax hafði áður neitað því þeir höfðu fimm daga til að leysa mig af hólmi,“ sagði Antony sem reyndi að komast burt í byrjun árs.

,,Ég er ekki að biðja Ajax um að rifta samningnum, ég er að biðja félagið um að selja mig fyrir metupphæð fyrir leikmann í Hollandi. Ég hef reynt að koma þessu í gegn síðan í febrúar svo að félagið geti byggt upp á nýtt í friði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Í gær

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham