fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Sá besti ekki til sölu og fer frítt næsta sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 18:51

Zaha í leiknum á móti WBA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, besti leikmaður Crystal Palace, mun yfirgefa félagið á frjálsri sölu næsta sumar.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Ryan Taylor en Zaha á aðeins ár eftir af samningi sínum þar sem hann þénar 130 þúsund pund á viku.

Zaha hefur lengi skoðað þann möguleika að kveðja Palace en ekkert félag hefur ákveðið að taka hann hingað til.

Zaha er ekki til sölu hjá Palace í sumar og verður ekki seldur nema eitthvað mikið breytist fyrir lok gluggans.

Um er að ræða 29 ára gamlan leikmann sem hefur verið orðaður við bæði Chelsea og Arsenal í sumar.

Það er talið að Zaha muni klára samninginn sinn hjá Palace og skoða svo aðra möguleika þegar tímabilinu lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana