fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Klopp ítrekar orð sín – Hefðu átt að vinna United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur ítrekað orð sín um að lið hans hafði í raun átt að vinna Manchester United á mánudag.

Liverpool tapaði gegn United á mánudag en Klopp telur að lið hans hafi í raun gert allt rétt til að vinna grannaslaginn.

„Við virðum United úrslitin, við fengum færi en þeir komu í veg fyrir þetta með því að gefa allt sem þeir áttu í þetta. Við gerðum það ekki og við verðum að bæta því við leik okkar,“ sagði Klopp.

„Við verðum að berjast og koma til baka. Ég veit hvernig þetta hljómar en við áttum að vinna leikinn ef við hefðum gert litlu hlutina betur.“

„Liðið sem við stilltum upp var alveg nógu gott til að vinna erfiðan leik. Leikmenn berjast í gegnum þetta og sækja betri úrslit.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar