fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Ítalía: Inter tapaði gegn Lazio – Pedro á meðal markaskorara

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 21:26

Pedro.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lazio vann gríðarlega sterkan sigur í Serie A á Ítalíu í kvöld er liðið mætti öðru stórliði í Inter Milan.

Lazio spilaði þennan leik á heimavelli en bæði lið voru taplaus eftir tvær umferðir fyrir viðureignina.

Heimamenn höfðu betur að þessu sinni 3-1 þar sem reynsluboltinn Pedro var á meðal markaskorara Lazio.

Luis Alberto og Felipe Anderson komust einnig á blað en Lautaro Martrinez gerði mark Inter.

Nýliðar Monza töpuðu þá sínum leik á heimavelli er liðið mætti Udinese og lá 2-1.

Lazio 3 – 1 Inter
1-0 Felipe Anderson(’41)
1-1 Lautaro Martinez(’51)
2-1 Luis Alberto(’75)
3-1 Pedro (’86)

Monza 1 – 2 Udinese
1-0 Andrea Colpani(’32)
1-1 Beto(’36)
1-2 Destiny Udogie(’77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United