fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

2. deild: Enn nær Ægir ekki í sigur – Níu stig í annað sætið

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 21:41

Oumar Diouck.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ægir mátti í raun ekki við því að tapa sínum leik í 2. deild karla í kvöld er liðið spilaði við Njarðvík.

Ægir gerði lengi atlögu að því að komast upp í Lengjudeildina að ári en gengi liðsins undanfarið hefur verið slæmt.

Liðið tapaði 3-1 gegn Njarðvík í kvöld og hefur spilað sex leiki án þess að sigra.

Ægir situr í fjórða sæti deildarinnar og er með 30 stig, níu stigum á eftir Þrótt í öðru sæti. Njarðvík er búið að tryggja sæti sitt í Lengjudeildinni.

Það eru fjórar umferðir eftir svo þarf Ægir á kraftaverki að halda ætli liðið sér að ná Þrótturum.

Í hinum leik kvöldsins mættust ÍR og Haukar þar sem það síðarnefnda hafði betur, 2-0 á útivelli.

Ægir 1 – 3 Njarðvík
1-0 Anton Breki Viktorsson
1-1 Arnar Helgi Magnússon
1-2 Einar Orri Einarsson
1-3 Oumar Diouck

Haukar 0 – 2 ÍR
0-1 Markaskorara vantar
0-2 Markaskorara vantar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana