fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Guardiola viðurkennir að Bernardo sé hrifinn af Barcelona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 20:22

Bernardo Silva

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir að Bernardo Silva sé mjög hrifinn af spænska stórliðinu Barcelona.

Bernardo hefur verið orðaður við Börsunga í allt sumar en félagið þyrfti að bora allt að 80 milljónir evra fyrir hans þjónustu.

Guardiola vill auðvitað halda sínum manni í Manchester en viðurkennir að hann horfi aðeins til Spánar.

,,Við viljum Bernardo halda Bernardo hér hjá okkur en ég vil ekki að einhver sé óánægður,“ sagði Guardiola.

,,Það fyrsta sem þyrfti að gerast er að félögin nái samkomulagi – auðvitað vil ég hafa hann í mínu liði.“

,,Það er hins vegar rétt að Bernardo er mjög hrifinn af Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana