fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Aubameyang sást á flugvellinum í Barcelona – Nálgast endurkomu til London

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Romero sparkspekingur í málefnum Barcelona segir að framherjinn Pierre Emerick Aubameyang nálgist endurkomu til Chelsea.

Romero birti mynd af Aubameyang á flugvellinum í Barcelona í dag en óvíst er hvert hann er að fara. Chelsea reynir að kaupa hann.

Aubameyang kom frítt til Barcelona í janúar en félaginu sárvantar að losa fjármuni til að geta skráð Jules Kounde til leiks.

Aubameyang er efstur á óskalista Thomas Tuchel stjóra Chelsea sem sárvantar sóknarmann í sínar herbúðir.

Aubameyang og Tuchel áttu gott samstarf hjá Dortmund, framherjinn frá Gabon hafði búið í London í nokkur ár þar sem hann lék með Arsenal.

Aubameyang kom við sögu í æfingaleik gegn Manchester City í gær og veifaði þar stuðningsmönnum Barcelona eins og hann væri að kveðja þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?