fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Alltaf aðeins sterkari tilfinningar fyrir bikarúrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 17:00

Fréttablaðið/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Valur mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á laugardag. Um sigursælustu lið bikarsins er að ræða, með þrettán titla hvort.

Natasha Anasi, leikmaður Breiðabliks, ræddi við 433.is í höfuðstöðvum KSÍ í aðdraganda leiksins.

„Ég er rosalega spennt,“ segir Natasha.

Hún er ekki að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik því árið 2016 mætti hún Blikum með ÍBV. Þar var hún í tapliði. „Þegar það er bikar að vinna eru tilfinningarnar alltaf miklar. 2016 var ég með ÍBV á móti Breiðablik. Nú er ég með Breiðablik að spila á móti Val, það er svolítið fyndið.“

Hún segir Valsliðið afar sterkt. „Þær eru rosalega góðar, skipulagðar og með mikla reynslu. Við erum ekki með eins mikla reynslu en með alveg nógu gott lið til að stríða þeim á vellinum.“

Hún var spurð út í það hvort Blikaliðið hafi gert eitthvað skemmtilegt saman í aðdraganda leiks. „Þú gerir alltaf eitthvað skemmtilegt en þú vilt ekki breyta of mikið.“

Viðtalið í heild má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
Hide picture