fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Casemiro mættur á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro er mættur á Old Trafford. Hann er að ganga í raðir Manchester United. Myndband af kappanum fyrir utan leikvanginn birtist á samfélagsmiðlum áðan.

Brasilíumaðurinn er að ganga í raðir United frá Real Madrid. Þessi þrítugi miðjumaður fær fjögurra ára samning á Old Trafford.

Talið er að Casemiro fái númerið 18 hjá United, númer sem Paul Scholes bar á sínum tíma. Líklegt er að hann verði formlega kynntur til leiks hjá félaginu fyrir leikinn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

United tapaði fyrsta leik tímabilsins gegn Brighton 1-2 og öðrum leiknum gegn Brentford 4-0. Í kvöld mætir liðið Liverpool. Ljóst er að það verður afar krefjandi verkefni.

Leikur Manchester United og Liverpool hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið