fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Leikmaður Tottenham heimtar að starfsmaður liðsins fá launhækkun og það strax

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 18:49

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Kulusevski, leikmaður Tottenham, segir að starfsmaður liðsins, Gianni Vio, þurfi að fá launahækkun og það strax.

Tottenham vann 1-0 sigur á Wolves um helgina með marki eftir fast leikatriði en það er sérgrein Vio sem þjálfar leikmenn Tottenham í einmitt föstum leikatriðum.

Tottenham fékk einnig eitt stig í síðustu umferð gegn Chelsea eftir jöfnunarmark úr hornspyrnu og er ljóst að Vio er að vinna gott starf í London.

,,Ég sagði honum þrisvar að hann ætti að fá launahækkun! Hann þarf svo sannarlega að fá meira borgað,“ sagði Kulusevski.

,,Hann er svo mikilvægur og gerir gæfumuninn, eins og þið sjáið. Í lok dags þá var það fast leikatriði sem tryggði sigur og við þurfum að vinna betur í því.“

,,Það er ekki skemmtilegast í heimi að vinna þannig en það skilar úrslitum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: ÍR byrjar á sigri

Lengjudeildin: ÍR byrjar á sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Í gær

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford