fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Ítalía: Smalling hetja Roma – Juventus gerði jafntefli

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 21:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Smalling reyndist hetja Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Cremonese í Serie A.

Roma er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar en liðið vann einnig 1-0 sigur í fyrstu umferð.

Smalling skoraði eina mark leiksins fyrir Roma í seinni hálfleik til að tryggja sigurinn.

Juventud mistókt að vinna sitt verkefni gegn Sampdoria en leikið var á heimavelli þess síðarnefnda.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli og er Juventus með fjögur stig eftir tvo leiki.

Roma 1 – 0 Cremonese
1-0 Chris Smalling(’65)

Sampdoria 0 – 0 Juventus

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ