fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Ítalía: Smalling hetja Roma – Juventus gerði jafntefli

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 21:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Smalling reyndist hetja Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Cremonese í Serie A.

Roma er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar en liðið vann einnig 1-0 sigur í fyrstu umferð.

Smalling skoraði eina mark leiksins fyrir Roma í seinni hálfleik til að tryggja sigurinn.

Juventud mistókt að vinna sitt verkefni gegn Sampdoria en leikið var á heimavelli þess síðarnefnda.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli og er Juventus með fjögur stig eftir tvo leiki.

Roma 1 – 0 Cremonese
1-0 Chris Smalling(’65)

Sampdoria 0 – 0 Juventus

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið