fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Liverpool vinnur aldrei deildina með þessa tvo í byrjunarliðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 19:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun aldrei vinna ensku úrvalsdeildina með Nat Phillips og James Milner í byrjunarliði sínu segir sparkspekingurinn og fyrrum leikmaðurinn Paul Merson.

Báðir þessir leikmenn spiluðu gegn Crystal Palace á mánudaginn er Liverpool gerði óvænt 1-1 jafntefli á heimavelli.

Milner er í raun goðsögn í enska boltanum og fékk kallið þar sem margir leikmenn liðsins eru á meiðslalistanum þessa stundina.

Merson er þó á því máli að ef Milner og varnarmaðurinn Phillips fái að byrja mikið fleiri leiki í vetur að Liverpool eigi ekki möguleika á titlinum.

,,Eins og staðan er þá er Liverpool með mörg vandamál og þeir virðast ekki vera nógu góðir. Þú munt ekki vinna deildina með James Milner og Nat Phillips í byrjunarliðinu,“ sagði Merson.

,,Ég ber mikla virðingu fyrir Milner en á þessum stað á ferlinum, hann ætti bara að spila þegar Liverpool getur hvílt. Það er ekki séns að hann eigi að byrja leiki í hverri viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aston Villa hló að tilboði Manchester United

Aston Villa hló að tilboði Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Í gær

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“