fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Þórir spilað alvarlega meiddur í tvo mánuði – Komust fyrst að því í gær

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 10:00

Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórir Rafn Þórisson, leikmaður Kórdrengja, hefur spilað með liðinu alvarlega meiddur í yfir tvo mánuði.

Þetta staðfestu Kórdrengir í færslu á Facebook í gær en þar er tekið fram að Þórir hafi slitið krossband þann 16. júní síðastliðinn.

Kórdrengir fengu hins vegar ekki staðfestingu á þessum meiðslum fyrr en í gær og fer leikmaðurinn í aðgerð í næstu viku.

Þórir er markahæsti leikmaður Kórdrengja en hann mun ekki spila meira með liðinu á tímabilinu.

Kórdrengir benda á að um harðasta leikmann sumarsins sé að ræða en hann hefur skorað níu mörk í 18 leikjum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“