fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Allir fengu súkkulaði og fallegt kveðjubréf í Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 12:34

Sadio Mane (til vinstri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane er gríðarlega vinsæll í Liverpool en hann yfirgaf enska stórliðið fyrir Þýskaland í sumar.

Eftir farsæl ár á Anfield ákvað Mane að breyta til og samþykkti að ganga í raðir Bayern Munchen.

Hann sá þó til þess að kveðja alla sem vinna fyrir enska félagið sama hvaða hlutverki það gegnir bakvið tjöldin.

Enskir miðlar segja frá því að allt starfsfólk Liverpool hafi fengið kassa af súkkulaði frá Mane sem og fallegt kveðjubréf eftir brottförina.

Þar þakkaði Mane fyrir vel unnin störf í mörg ár en hann er mjög auðmjúk persóna og var þakklátur tækifærinu að spila fyrir Liverpool í svo langan tíma.

,,Takk fyrir allan stuðninginn. Þið gangið aldrei ein. Sadio Mane,“ stóð á meðal annars í bréfinu.

Mane vildi einfaldlega fá nýja áskorun á ferlinum og hefur byrjað nokkuð vel með sínu nýja félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“