fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ten Hag ítrekar að Ronaldo sé í hans plönum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 17:30

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United hefur sagt enn á ný að Cristiano Ronaldo sé í hans plönum fyrir þennan veturinn.

Ronaldo vill fara frá Manchester United en hingað til hefur ekkert félag haft áhuga á að gera tilboð í hann.

Ronaldo er 37 ára gamall en hann á ár eftir af samningi sínum en hann vill spila í Meistaradeildinni.

„Ég veit ekki af hverju hann er til umræðu eftir tapið gegn Brentford, það var liðið sem spilaði illa og var með slæmt viðhorf. Ronaldo var þar á meðal,“ sagði Ten Hag.

„Hann er í okkar plönum, það er allt sem ég hef að segja,“ sagði Ten Hag sem tekur á móti Liverpool á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum