fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Svona verður launapakki United við komu Casemiro

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 12:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro er líklega að ganga til liðs við Manchester United frá Real Madrid á næstu dögum.

Sjálfur er leikmaðurinn sagður opinn fyrir skiptunum, en félögin eiga eftir að ná endanlega saman.

Casemiro mun þéna ansi vel á Old Trafford og fá langtímasamning.

Cristiano Ronaldo er langlaunahæsti leikmaður United. Hann þénar 480 þúsund punda á viku.

Casemiro mun þéna ögn minna en David De Gea og fá 58 milljónir íslenskra króna á viku.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brjótandi tíðindi – Ronaldo tekur tilboði og fær 29,5 milljarð í sinn vasa á ári

Brjótandi tíðindi – Ronaldo tekur tilboði og fær 29,5 milljarð í sinn vasa á ári
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bandaríkin hentu Íran úr leik – Pulisic hetjan

Bandaríkin hentu Íran úr leik – Pulisic hetjan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford og Foden tryggðu Englandi toppsætið og sendu Wales heim

Rashford og Foden tryggðu Englandi toppsætið og sendu Wales heim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

UEFA setur af stað vinnuhóp eftir erindi frá Vöndu

UEFA setur af stað vinnuhóp eftir erindi frá Vöndu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Katar- Steinhissa á móðgandi spurningu blaðamanns

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Katar- Steinhissa á móðgandi spurningu blaðamanns
433Sport
Í gær

Sjáðu hótelherbergi Beckham í Katar – Nóttin kostar 3,4 milljónir

Sjáðu hótelherbergi Beckham í Katar – Nóttin kostar 3,4 milljónir