fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Lenti í martröð stuttu eftir komuna til Englands – ,,Mun ekki eyðileggja mig“

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 20:00

Diego Carlos verður lengi frá.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Carlos hefur nú tjáð sig eftir meiðsli sem hann hlaut á dögunum en hann verður frá í marga mánuði eftir að hafa slitið hásin.

Carlos gekk í raðir Villa frá Sevilla í sumar en hann meiddist í 2-1 sigri á Everton um helgina og hefur farið í aðgerð sem gekk vel.

Carlos heitir því að mæta sterkari til baka og óttast ekki þær áskoranir sem bíða hans í bataferlinu.

,,Allt hefur heppnast hingað til og nú einbeiti ég að því að ná mér eins fljótt og hægt er. Ekkert mun draga mig niður, ekkert mun eyðileggja mig,“ sagði Carlos.

,,Ég lærði að berjast í lífinu, ég komst hingað með hjálp Guðs og án þess að óttast hindranir. Nú snýst þetta um að sjá um sjálfan þig.“

,,Takk fyrir öll skilaboðin sem ég fékk, ég var mjög ánægður með ástina. Guð blessi ykkur og megi hann vaka yfir ykkar lífi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal