fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Telur að aðeins einn af nýju mönnum Tottenham festi sig í sessi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 20:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins einn af nýju leikmönnum Tottenham mun fá að spila reglulega í byrjunarliðinu í vetur að sögn Jamie Carragher, fyrrum leikmanns Liverpool.

Yves Bissouma er sá leikmaður en hann kom frá Brighton í sumar og er einn af sex leikmönnum til að koma til Tottenham í glugganum.

Carragher telur ekki að Richarlison, Ivan Perisic, Clement Lenglet, Djed Spence og Fraser Forster muni spila stórt hlutverk í vetur.

Richarlison er sá leikmaður sem gerir kannski mesta tilkallið en hann kostaði töluverða upphæð og kom frá Everton.

Carragher telur að Tottenham muni notast við sama byrjunarlið og á síðustu leiktíð en að Bissouma fái pláss á miðjunni.

,,Ég er óviss hversu mikið þessi kaup styrkja byrjunarliðið. Bissouma er gæðaleikmaður og ég býst við að hann festi sig í sessi,“ sagði Carragher.

,,Fyrir utan það þá erum við að tala um sama byrjunarlið og við sáum seinni hluta síðasta tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Í gær

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United