fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Vonin um að fá Rabiot horfin – Horfa til Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi ólíklegt að Adrien Rabiot gangi í raðir Manchester United í sumar frá Juventus.

Frakkinn hafði verið sterklega orðaður við félagið og eru Ítalirnir tilbúnir að leyfa honum að fara. Launakröfur hans eru hins vegar sagðar allt of háar.

Fulltrúar Rabiot hafa tjáð Juventus það að þeir muni ekki slaka á launakröfum. Það eru því nær engar líkur á að Juventus geti selt hann til United.

Þess í stað hefur United snúið sér að Casemiro, miðjumanni Real Madrid.

Rauðu djöflarnir hafa byrjað tímabilið afleitlega og tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni gegn Brighton og Brentford, þar af 4-0 gegn síðarnefnda liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma