fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

2. deild: Njarðvík með sigur á Haukum – Völsungur setur pressu á Þrótt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 21:15

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík mun að öllum líkindum spila í Lengjudeildinni næsta sumar en liðið hefur spilað glimrandi vel í 2. deildinni á þessu tímabili.

Njarðvík vann sterkan 2-1 útisigur á Haukum í kvöld og á sama tíma missteig Þróttur sig í öðru sætinu.

Njar ðvík er með 43 stig á toppnum og er 11 stigum frá Völsungi sem situr í þriðja sætinu.

Völsungur á enn möguleika á öðru sætinu og er aðeins fjórum stigum á eftir Þrótturum þegar 17 umferðir eru búnar.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins í 2. deildinni.

Haukar 1 – 2 Njarðvík
1-0 Kristófer Dan Þórðarson
1-1 Ari Már Andrésson
1-2 Sölvi Björnsson

Magni 1 – 2 KF
0-1 Sævar Gylfason
1-1 Guðni Sigþórsson
1-2 Sævar Þór Fylkisson

Reynir S. 0 – 0 ÍR

Víkingur Ó. 3 – 3 Þróttur R.
0-1 Ernest Slupski
1-1 Andri Þór Sólbergsson
2-1 Luis Romero Jorge
3-1 Andri Þór Sólbergsson
3-2 Hinrik Harðarson
3-3 Hikrik Harðarson

Völsungur 2 – 1 Ægir
1-0 Rafnar Máni Gunnarsson
1-1 Anton Breki Viktorsson
2-1 Áki Sölvason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Í gær

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“