fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

2. deild: Njarðvík með sigur á Haukum – Völsungur setur pressu á Þrótt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 21:15

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík mun að öllum líkindum spila í Lengjudeildinni næsta sumar en liðið hefur spilað glimrandi vel í 2. deildinni á þessu tímabili.

Njarðvík vann sterkan 2-1 útisigur á Haukum í kvöld og á sama tíma missteig Þróttur sig í öðru sætinu.

Njar ðvík er með 43 stig á toppnum og er 11 stigum frá Völsungi sem situr í þriðja sætinu.

Völsungur á enn möguleika á öðru sætinu og er aðeins fjórum stigum á eftir Þrótturum þegar 17 umferðir eru búnar.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins í 2. deildinni.

Haukar 1 – 2 Njarðvík
1-0 Kristófer Dan Þórðarson
1-1 Ari Már Andrésson
1-2 Sölvi Björnsson

Magni 1 – 2 KF
0-1 Sævar Gylfason
1-1 Guðni Sigþórsson
1-2 Sævar Þór Fylkisson

Reynir S. 0 – 0 ÍR

Víkingur Ó. 3 – 3 Þróttur R.
0-1 Ernest Slupski
1-1 Andri Þór Sólbergsson
2-1 Luis Romero Jorge
3-1 Andri Þór Sólbergsson
3-2 Hinrik Harðarson
3-3 Hikrik Harðarson

Völsungur 2 – 1 Ægir
1-0 Rafnar Máni Gunnarsson
1-1 Anton Breki Viktorsson
2-1 Áki Sölvason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Í gær

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur