fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

2. deild: Njarðvík með sigur á Haukum – Völsungur setur pressu á Þrótt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 21:15

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík mun að öllum líkindum spila í Lengjudeildinni næsta sumar en liðið hefur spilað glimrandi vel í 2. deildinni á þessu tímabili.

Njarðvík vann sterkan 2-1 útisigur á Haukum í kvöld og á sama tíma missteig Þróttur sig í öðru sætinu.

Njar ðvík er með 43 stig á toppnum og er 11 stigum frá Völsungi sem situr í þriðja sætinu.

Völsungur á enn möguleika á öðru sætinu og er aðeins fjórum stigum á eftir Þrótturum þegar 17 umferðir eru búnar.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins í 2. deildinni.

Haukar 1 – 2 Njarðvík
1-0 Kristófer Dan Þórðarson
1-1 Ari Már Andrésson
1-2 Sölvi Björnsson

Magni 1 – 2 KF
0-1 Sævar Gylfason
1-1 Guðni Sigþórsson
1-2 Sævar Þór Fylkisson

Reynir S. 0 – 0 ÍR

Víkingur Ó. 3 – 3 Þróttur R.
0-1 Ernest Slupski
1-1 Andri Þór Sólbergsson
2-1 Luis Romero Jorge
3-1 Andri Þór Sólbergsson
3-2 Hinrik Harðarson
3-3 Hikrik Harðarson

Völsungur 2 – 1 Ægir
1-0 Rafnar Máni Gunnarsson
1-1 Anton Breki Viktorsson
2-1 Áki Sölvason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma