fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Nú mjög ólíklegt að Rabiot komi til Manchester – Horfa til Real Madrid

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 20:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú gríðarlega ólíklegt að Adrien Rabiot gangi í raðir Manchester United frá Juventus.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti David Ornstein en hann starfar hjá The Athletic.

Samkvæmt Ornstein hefur Man Utd mistekist að komast að samkomulagi við Rabiot um laun og eru skiptin ekki við það að ganga í gegn.

Nú horfir Man Utd til Spánar og er að skoða þann möguleika að fá Casemiro frá Real Madrid.

Rauðu Djöflarnir ætla að bæta við sig topp miðjumanni áður en félagaskiptaglugginn lokar í lok mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi