fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Monreal leggur skóna á hilluna 36 ára gamall

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nacho Monreal hefur lagt skóna á hilluna.

Spánverjinn er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, þar sem hann lék frá 2013 til 2019. Hann vann þrjá bikarmeistaratitla með félaginu.

Hinn 36 ára gamli Monreal lék aðallega sem vinstri bakvörður.

Auk þess að spila með Arsenal lék Monreal með Osasuna, Malaga og Real Sociedad á meistaraflokksferli sínum.

Kappinn náði að afreka það að leika 22 A-landsleiki fyrir hönd Spánar. Í þeim skoraði hann eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar