fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

City festir kaup á vinstri bakverði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 10:21

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Gomez er mættur til Manchester City. Félagið hefur staðfest komu hans.

Þessi 21 árs gamli vinstri bakvörður kemur til City frá Anderlecht.

City borgar 11 milljónir punda fyrir leikmanninn, sem skrifar undir fjögurra ára samning.

Gomez var aðeins í eitt tímabil hjá belgíska félaginu en hann kom frá Dortmund í fyrra. Spánverjinn átti afar góða leiktíð með Anderlecht. Gomez skoraði sex mörk og lagði upp tólf í 39 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford