fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 21:29

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik kvöldsins í Bestu deild karla lauk með 1-1 jafntefli en Breiðablik og Víkingur Reykjavík áttust við í Kópavogi.

Veðrið var gott og mætingin frábær í kvöld en tæplega 2000 manns sáu leik tveggja skemmtilegra liða.

Blikar tóku forystuna í kvöld með marki frá Sölva Snæ Guðbjargarsyni en Danijel Dejan Djuric sá um að jafna fyrir gestina.

Þeir grænklæddu kláruðu leikinn manni færri en Damir Muminovic fékk að líta tvö gul spjöld og svo rautt á 79. mínútu.

Það má segja að Damir hafi farið í skammarkrókinn eftir rauða spjaldið í kvöld en Jóhann Már Helgason birtir ansi skondna mynd á Twitter.

Þar má sjá hvar Damir sá restina af leiknum en myndin er nokkuð skemmtileg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?