fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Ronaldo neyðist til að borða hádegismat einn á æfingasvæði United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 11:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Cristiano Ronaldo hefur verið í óvissu í allt sumar.

Portúgalska stjarnan vill komast frá Manchester United og spila í Meistaradeild Evrópu. Liðið hafnaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð og getur því ekki boðið honum það.

Ronaldo hefur verið orðaður við fjölda stórliða um allan heim í sumar en ekki tekist að semja við neitt þeirra.

Það hefur verið mikið rætt og ritað um það að ósætti Ronaldo hafi slæm áhrif á leikmannahóp United og að hann smiti út frá sér neikvæðu andrúmslofti.

Nú segir The Athletic frá því að Ronaldo neyðist nú til að borða hádegismat á æfingasvæði United einn, þar sem hann geti ekki verið í kringum aðra leikmenn liðsins eins og er.

Ronaldo hefur sýnt það í leikjum og á æfingum United að hann er afar pirraður á stöðunni.

Rauðu djöflarnir hafa byrjað tímabilið skelfilega og tapað 1-2 gegn Brighton og 4-0 gegn Brentford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“
433Sport
Í gær

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Í gær

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa