fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace: Nunez byrjar

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 18:11

Darwin Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun freista þess að vinna sinn fyrsta deildarsigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið spilar við Crystal Palace í kvöld.

Liverpool gerði óvænt jafntefli við Fulham í fyrstu umferð á meðan Palace tapaði gegn Arsenal.

Darwin Nunez fær tækifæri í byrjunarliði Liverpool í kvöld en hann byrjaði fyrstu umferðina á bekknum.

Hér má sjá byrjunarliðin á Anfield.

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Van Dijk, Phillips, Robertson, Fabinho, Elliott, Milner, Salah, Diaz, Nunez.

Crystal Palace: Guaita, Clyne, Andersen, Guehi, Mitchell, Ward, Doucoure, Schlupp, Eze, Ayew, Zaha.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér