fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Þetta er næsta liðið sem Amazon mun mynda

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United er næsta liðið sem Amazon mun mynda og sýna allt það sem gerist á bakvið tjöldin hjá félaginu.

Amazon hefur vakið mikla athygli með heimildarþáttunum All or Nothing en Arsenal, Manchester City og Tottenham hafa fengið þáttaraðir hingað til.

Arsenal var nýjasta verkefni Amazon en sú þáttaröð var birt í síðasta mánuði.

Amazon mun fylgjast grant með gangi mála hjá Newcastle en um er að ræða ríkasta félag heims.

Auðkýfingar frá Sádí Arabíu eignuðust Newcastle á síðustu leiktíð og er félagið á gríðarlegri uppleið eftir þau kaup.

Amazon mun hins vegar ekki einbeita sér að Newcastle á þessu tímabili og mun stefna að því að hefja tökur árið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar