fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Þetta er næsta liðið sem Amazon mun mynda

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United er næsta liðið sem Amazon mun mynda og sýna allt það sem gerist á bakvið tjöldin hjá félaginu.

Amazon hefur vakið mikla athygli með heimildarþáttunum All or Nothing en Arsenal, Manchester City og Tottenham hafa fengið þáttaraðir hingað til.

Arsenal var nýjasta verkefni Amazon en sú þáttaröð var birt í síðasta mánuði.

Amazon mun fylgjast grant með gangi mála hjá Newcastle en um er að ræða ríkasta félag heims.

Auðkýfingar frá Sádí Arabíu eignuðust Newcastle á síðustu leiktíð og er félagið á gríðarlegri uppleið eftir þau kaup.

Amazon mun hins vegar ekki einbeita sér að Newcastle á þessu tímabili og mun stefna að því að hefja tökur árið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram