fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Stjóri PSG staðfestir að stjarna sé til sölu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 15:00

Mauro Icardi og Wanda Nara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, stjóri PSG, hefur staðfest það að Mauro Icardi sé til sölu í sumar.

Icardi var á sínum tíma öflugasti sóknarmaður Ítalíu er hann lék með Inter Milan fyrir félagaskipti til PSG.

Galtier ætlar ekki að notast við Icardi í vetur og er félagið nú að reyna að losna við hann endanlega af launaskrá.

,,Félagið er að vinna náið með Mauro til að finna réttu lausnina,“ sagði Galtier.

,,Mauro hefur ekki fengið mikið að spila undanfarin tímabil og ég held að það sé mikilvægt fyrir hann að komast aftur af stað.“

,,Ég held að það sé mikilvægt fyrir hann að komast aftur í leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Í gær

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Í gær

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“