fbpx
Laugardagur 03.desember 2022
433Sport

Sjáðu frábært mark Koulibaly gegn Tottenham – Cucurella lagði upp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 16:01

Koulibaly fagnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið yfir gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en liðin eigast við á Stamford Bridge.

Varnarmaðurinn Kalidou Koulibaly skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Chelsea eftir hornspyrnu.

Marc Cucurella átti hornspyrnu Chelsea sem fór á Koulibaly sem sneiddi boltann fallega í netið.

Þetta var fyrsta mark Koulibaly fyrir Chelsea en hann kom til liðsins frá Napoli í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gabriel Jesus spilar ekki meira á HM

Gabriel Jesus spilar ekki meira á HM
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Helgi Seljan hrifinn af furðulegri tímasetningu en segir vesen geta hafist á heimilum síðar í desember

Helgi Seljan hrifinn af furðulegri tímasetningu en segir vesen geta hafist á heimilum síðar í desember
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brasilíumenn vongóðir fyrir 16-liða úrslitin

Brasilíumenn vongóðir fyrir 16-liða úrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville gefur í skyn að De Gea eigi heima í marki Spánverja – Simon að kosta liðið

Neville gefur í skyn að De Gea eigi heima í marki Spánverja – Simon að kosta liðið