fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Lengjudeildin: Þór vann toppliðið – Erfitt gengi Kórdrengja

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 20:03

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Þór lyfti sér í kvöld upp í sjötta sæti Lengjudeildar karla með flottri frammistöðu gegn HK.

HK er topplið deildarinnar og er með 37 stig og gat náð fjögurra stiga forskoti með sigri í kvöld.

Þórsarar höfðu þó betur með tveimur mörkum gegn engu þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik.

Grindavík vann þá lið Kórdrengja 2-0 en það hefur lítið gengið upp hjá því síðarnefnda í sumar.

Kórdrengir eru sjö stigum frá fallsæti og hafa aðeins unnið fjóra af 16 leikjum sínum.

Þór 2 – 0 HK
1-0 Ion Perelló Machi (’19)
2-0 Alexander Már Þorláksson (’30)

Grindavík 2 – 0 Kórdrengir
1-0 Kristófer Páll Viðarsson (’10)
2-0 Kairo Edwards-John (’69)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn