fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Þór vann toppliðið – Erfitt gengi Kórdrengja

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 20:03

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Þór lyfti sér í kvöld upp í sjötta sæti Lengjudeildar karla með flottri frammistöðu gegn HK.

HK er topplið deildarinnar og er með 37 stig og gat náð fjögurra stiga forskoti með sigri í kvöld.

Þórsarar höfðu þó betur með tveimur mörkum gegn engu þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik.

Grindavík vann þá lið Kórdrengja 2-0 en það hefur lítið gengið upp hjá því síðarnefnda í sumar.

Kórdrengir eru sjö stigum frá fallsæti og hafa aðeins unnið fjóra af 16 leikjum sínum.

Þór 2 – 0 HK
1-0 Ion Perelló Machi (’19)
2-0 Alexander Már Þorláksson (’30)

Grindavík 2 – 0 Kórdrengir
1-0 Kristófer Páll Viðarsson (’10)
2-0 Kairo Edwards-John (’69)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum