fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Nýliðarnir unnu West Ham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 15:22

Markaskorari dagsins, Taiwo Awoniyi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest 1 – 0 West Ham
1-0 Taiwo Awoniyi (’45)

Nottingham Forest er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir leik við West Ham á heimavelli sínum í dag.

Leikurinn í dag var ansi fjörugur en nýliðarnir í Forest höfðu betur með einu marki gegn engu.

Taiwo Awoniyi skoraði eina mark leiksins á 45. mínútu en West Ham fékk kjörið tækifæri til að jafna í síðari hálfleik.

Declan Rice steig þá á vítapunktinn fyrir gestina en Dean Henderson sá við honum.

West Ham fékk sín færi til að skora í leiknum en inn vildi boltinn ekki og lokatölur, 1-0 fyrir Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Í gær

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Í gær

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi