fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Valur tók Stjörnuna í kennslustund – Pedersen með þrennu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 21:15

Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 6 – 1 Stjarnan
0-1 Haukur Páll Sigurðsson (’21, sjálfsmark)
1-1 Patrick Pedersen (’30)
2-1 Aron Jóhannsson (’35)
3-1 Patrick Pedersen (’42)
4-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson (’49)
5-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson (’65)
6-1 Patrick Pedersen (’66)

Valur tók Stjörnuna í kennslustund í Bestu deild karla í kvöld en leikið var á Hlíðarenda.

Stjarnan komst yfir í þessum leik á 21. mínútu er Haukur Páll Sigurðsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Þá fór öll Valsvélin í gang og var liðið 3-1 yfir eftir fyrri hálfleik þar sem Aron Jóhannsson og Patrick Pedersen komust á blað.

Pedersen skoraði svo einnig síðasta mark leiksins á 66. mínútu og gerði þrennu í viðureignibnni.

Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði einnig tvö mörk í síðari hálfleiknum fyrir Val sem vann að lokum 6-1 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum
433Sport
Í gær

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Í gær

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit