fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Hló er hann var spurður út í Ronaldo: ,,Aftur? 38 ára gamall?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 12:22

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Cristiano Ronaldo sé alls ekki inni í myndinni hjá Real Madrid í sumar.

Ronaldo er markahæsti leikmaður í sögu Real en hann er hjá Manchester United í dag og vill komast þaðan sem fyrst.

Ástæðan er sú að Ronaldo vill spila í Meistaradeildinni sem verður ekki raunin á Old Trafford í vetur.

Florentino Perez, forseti Real, var spurður út í Ronaldo í gær og talar svar hans í raun fyrir sig.

,,Cristiano? Aftur? 38 ára gamall?“ sagði Perez áður en hann labbaði burt hlæjandi.

Ronaldo verður 38 ára gamall næsta febrúar en hann hefur verið orðaður við ófá félög í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“