fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Brentford og Man Utd: Ronaldo byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 15:44

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn hefst 15:30.

Man Utd byrjaði tímabilið mjög illa í leik gegn Brighton og þurfti að sætta sig við 2-1 tap heima.

Cristiano Ronaldo byrjaði þann leik á bekknum en hann er í byrjunarliðinu í dag.

Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í þessari viðureign.

Brentford: Raya; Hickey, Roeslev, Jansson, Mee, Henry; Norgaard, Jensen, Dasilva; Toney, Mbeumo.

Manchester United: De Gea; Dalot, Maguire, Martinez, Shaw; Fred, Eriksen, Fernandes; Sancho, Ronaldo, Rashford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga