fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

United segir nei – Funduðu með PSG

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 08:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur tjáð Paris Saint-Germain að Marcus Rashford sé ekki til sölu. Ólíklegt er að frönsku meistararnir reyni frekar við sóknarmanninn. Sky Sports segir frá þessu nú í morgunsárið.

Í gær fór af stað orðrómur um að PSG hefði áhuga á Rashford og að leikmanninn sjálfan langaði til frönsku höfuðborgarinnar.

Fulltrúar Rashford hittu menn hjá PSG í síðustu viku og ræddu hugsanleg skipti.

Nú hefur United hins vegar sagt nei og ólíklegt að eitthvað verði af skiptunum.

Rauðu djöflarnir telja sig í sterkri stöðu hvað málið varðar. Rashford á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum á Old Trafford. Þá hefur United möguleika á að framlengja samninginn um eitt ár til viðbótar.

Rashford verður 25 ára gamall í október. Hann er uppalinn hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín