fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

City að undirbúa tilboð í Kieran Tierney

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 08:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að undirbúa tilboð í Kieran Tierney, vinstri bakvörð Arsenal, ef marka má frétt Daily Mirror í dag.

Arsenal fékk vinstri bakvörðinn Oleksandr Zinchenko frá City fyrr í sumar. Nú vonast Englandsmeistararnir til þess að Tierney gæti farið í hina áttinda.

Tierney hefur verið á mála hjá Arsenal síðan 2019. Hann kom frá Celtic.

Skotinn hefur verið lykilmaður fyrir Skytturnar þegar hann er heill, hann er þó búinn að vera töluvert meiddur.

City er þó einnig að krækja í annan vinstri bakvörð. Sergio Gomez er að ganga í raðir bláliða frá belgíska félaginu Anderlecht.

Gomez mun gangast undir læknisskoðun hjá City á næstu 24 til 48 klukkustundum, áður en hann verður kynntur til leiks sem nýr leikmaður félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Einar framlengir samning sinn í Katar

Aron Einar framlengir samning sinn í Katar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði
433Sport
Í gær

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Í gær

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?