fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

City að undirbúa tilboð í Kieran Tierney

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 08:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að undirbúa tilboð í Kieran Tierney, vinstri bakvörð Arsenal, ef marka má frétt Daily Mirror í dag.

Arsenal fékk vinstri bakvörðinn Oleksandr Zinchenko frá City fyrr í sumar. Nú vonast Englandsmeistararnir til þess að Tierney gæti farið í hina áttinda.

Tierney hefur verið á mála hjá Arsenal síðan 2019. Hann kom frá Celtic.

Skotinn hefur verið lykilmaður fyrir Skytturnar þegar hann er heill, hann er þó búinn að vera töluvert meiddur.

City er þó einnig að krækja í annan vinstri bakvörð. Sergio Gomez er að ganga í raðir bláliða frá belgíska félaginu Anderlecht.

Gomez mun gangast undir læknisskoðun hjá City á næstu 24 til 48 klukkustundum, áður en hann verður kynntur til leiks sem nýr leikmaður félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Í gær

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið