fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Umboðsmaður De Jong í Barcelona – Krísuviðræður og Chelsea er með klærnar úti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 08:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong og Pierre-Emerick Aubameyang eru í viðræðum við Barcelona um að yfirgefa félagið. Fjölmiðlar á Spáni fjalla um.

Þar segir að um krísuviðræður sé að ræða en Barcelona þarf að losa um fjármuni fyrir helgi til að geta skráð inn nýja leikmenn.

Chelsea er á höttunum á eftir bæði De Jong og Aubameyang og gætu báðir farið til félagsins fyrir helgi ef allt gengur eftir.

Manchester United hefur verið á eftir De Jong í allt sumar en hann hefur ekki viljað fara vegna fjármuna sem Barcelona skuldar honum. Hann getur valið á milli United og Chelsea. Umboðsmaður De Jong kom til Barcelona í gær til að funda með félaginu og finna lausn.

Aubameyang kom til Barcelona í janúar en Thomas Tuchel vill aftur vinna með framherjanum frá Gabon, saman áttu þeir gott samstarf hjá Dortmund.

Aubameyang er ekki byrjunarliðsmaður eins og staðan er hjá Barcelona í dag eftir komu Robert Lewandowski.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld