fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Ronaldo rýfur þögnina og birtir mynd af sér

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 08:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Cristiano Ronaldo er í lausu lofti en framherjinn hefur krafist þess að fara frá félaginu nú í sumar.

Það er þó galli á gjöf njarðar að ekkert félag virðist reiðubúið að semja við þennan 37 ára framherja.

Ronaldo vill fara í félag sem spilar í Meistaradeildinni en Bayern, Chelsea, Atletico Madrid og fleiri félög hafa afþakkað boðið.

Ronaldo birti mynd af sér á æfingu United í gær. „Mikil vinna skilar sér alltaf,“ segir Ronaldo og birtir mynd af sér á æfingu.

Ronaldo var á varamannabekk United í fyrsta leik þegar liðið tapaði gegn Brighton en búist er við honum í byrjunarliðinu gegn Brentford um helgina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bandaríkin hentu Íran úr leik – Pulisic hetjan

Bandaríkin hentu Íran úr leik – Pulisic hetjan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford og Foden tryggðu Englandi toppsætið og sendu Wales heim

Rashford og Foden tryggðu Englandi toppsætið og sendu Wales heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðið upp á nýjung fyrir stuðningsmenn Arsenal og Manchester United á næstu leiktíð

Boðið upp á nýjung fyrir stuðningsmenn Arsenal og Manchester United á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Englands – Foden og Henderson byrja

Byrjunarlið Englands – Foden og Henderson byrja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Katar- Steinhissa á móðgandi spurningu blaðamanns

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Katar- Steinhissa á móðgandi spurningu blaðamanns
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hótelherbergi Beckham í Katar – Nóttin kostar 3,4 milljónir

Sjáðu hótelherbergi Beckham í Katar – Nóttin kostar 3,4 milljónir
433Sport
Í gær

Adidas staðfestir að Bruno eigi markið sem Ronaldo heimtar

Adidas staðfestir að Bruno eigi markið sem Ronaldo heimtar
433Sport
Í gær

Falsfrétt fór á flug og RÚV beit á agnið – „Manni finnst ótrúlegt að þeir falli í þessa gryfju“

Falsfrétt fór á flug og RÚV beit á agnið – „Manni finnst ótrúlegt að þeir falli í þessa gryfju“