fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Ronaldo rýfur þögnina og birtir mynd af sér

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 08:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Cristiano Ronaldo er í lausu lofti en framherjinn hefur krafist þess að fara frá félaginu nú í sumar.

Það er þó galli á gjöf njarðar að ekkert félag virðist reiðubúið að semja við þennan 37 ára framherja.

Ronaldo vill fara í félag sem spilar í Meistaradeildinni en Bayern, Chelsea, Atletico Madrid og fleiri félög hafa afþakkað boðið.

Ronaldo birti mynd af sér á æfingu United í gær. „Mikil vinna skilar sér alltaf,“ segir Ronaldo og birtir mynd af sér á æfingu.

Ronaldo var á varamannabekk United í fyrsta leik þegar liðið tapaði gegn Brighton en búist er við honum í byrjunarliðinu gegn Brentford um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið