fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Basaksehir allt of stór biti fyrir Breiðablik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 19:41

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Istanbul Basaksehir 3 – 0 Breiðablik
1-0 Stefano Okaka (’44)
2-0 Ahmed Touba (’74)
3-0 Danijel Aleksic (’84)

Breiðablik er úr leik í Sambandsdeildinni eftir leik við sterkt tyrknenskt lið ytra í kvöld.

Instanbul Basaksehir var andstæðingur Breiðabliks en það er eitt besta lið Tyrklands og hefur verið í dágóðan tíma.

Því miður áttu Blikar ekki roð í þessa viðureign en fyrri leiknum lauk með 3-1 tapi heima.

Basaksehir kláraði svo verkefnið endanlega í kvöld og hafði betur með þremur mörkum gegn engu.

Stefano Okaka, fyrrum framherji Roma, var á meðal markaskorara í kvöld en það er nafn sem einhverjir ættu að kannast við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syrgir móður sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann