fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

KA áfrýjar umdeildu banni sem Arnar fékk í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 12:29

Arnar Grétarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA hefur tekið ákvörðun um að áfrýja fimm leikja banninu sem Arnar Grétarsson var dæmdur í. Þetta staðfestir Sævar Pétursson framkvæmdarstjóri KA við 433.is.

Arnar fær bannið fyrir að orð sem hann lét falla í garð Sveins Arnarssonar, fjórða dómara í leiknum. Hann hafði fengið rautt spjald í leiknum og því sjálfkrafa tveggja leikja bann. Aga- og úrskurðarnefndin bætti svo þremur leikjum við fyrir eðli brotsins.

„Við ætlum að áfrýja málinu, á meðan málið fer fyrir áfrýjunardómstól þá tjáum við okkur ekki meira um það,“ sagði Sævar við 433.is.

Sævar segir að Sveinn hafi skilað inn auka skýrslu um samskipti sín við Arnar en hann hefur ekki fengið að sjá hana.

Sögur eru á kreiki um að Arnar og Sveinn hafi átt í samskiptum degi eftir leik en KSÍ hefur ekki enn birt dóminn í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld