fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Er þetta sterkasta lið Man Utd ef Milinkovic-Savic kemur í sumar?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 18:28

Sergej Milinkovic-Savic í leik með Lazio gegn Roma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er nú búið að blanda sér í baráttuna um Sergej Milinkovic-Savic sem spilar með Lazio.

Milinkovic-Savic hefur lengi verið á óskalista enskra liða en hann hefur verið einn besti miðjumaður Ítalíu í dágóðan tíma.

Frammistaða Milinkovic-Savic með Lazio hefur vakið verðskuldaða athygli og var Arsenal sagt á höttunum eftir honum fyrr í sumar.

Nú er Man Utd sterklega nefnt til sögunnar og gæti hann svo sannarlega styrkt miðju liðsins.

Manchester Evening News hefur nú farið yfir mögulegt byrjunarlið Man Utd ef Milinkovic-Savic mætir á Old Trafford og hvernig það væri sterkast með hann á vellinum.

Milinkovic-Savic myndi spila með með bæði Bruno Fernandes og Fred á miðjunni og er ekkert pláss fyrir Scott McTominay.

Svona telur MEN að sterkasta lið Man Utd verði ef Serbinn gengur í raðir félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld