fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

,,Skilja nú báðir að þeir þurfa að finna sér nýtt félag“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 21:03

Joan Laporta. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Braithwaite og Samuel Umtiti eiga enga framtíð fyrir sér hjá Barcelona en þetta hefur forseti félagsins staðfest.

Joan Laporta, forseti Börsunga, greindi frá þessu í gær en báðir leikmennirnir telja sig eiga inni laun hjá félaginu.

Laporta staðfestir það að þeir verði nú að kveðja Börsunga og fara annað en hvort það gangi upp verður að koma í ljós.

Margir leikmenn mega yfirgefa Barcelona en eru hikandi því félagið skuldar þeim laun vegna fjárhagsvandræða.

,,Umtiti og Braithwaite? Þeir skilja nú báðir að það sé kominn tími til að finna sér nýtt félag,“ sagði Laporta.

,,Við munum fá inn einn leikmann til viðbótar og samkomulagið er í höfn,“ bætti Laporta við og átti við Marcos Alonso frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Í gær

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“
433Sport
Í gær

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum